Leiðbeiningar um aðgangsstýringu
- Farið inn á stjórnborð island.is og veitið nýtt umboð.
- Athugið að innskráður notandi þarf að vera prófkúruhafi eða nú þegar með umboð að gagnaskilagátt Ríkiskaupa.
- Sláið inn kennitölu þess aðila sem á að fá umboðið í reitinn Kennitala umboðshafa.
- Veljið Ríkiskaup undir Aðgangsstýring.
- Smellið á Velja réttindi.
- Veljið gildistíma réttindanna.
- Veljið réttindin Gagnaskilagátt.
- Smellið á Skrá nýtt umboð.

